Jólafrí

Ágætu foreldra og nemendur

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegar jóla og farsæls komandi árs.  Hér fylgir mynd af árlegu kertasundi sem nemendur Sunnulækjarskóla þreyttu í liðinni viku.

Skólastarf hefst að nýju mánudaginn 4. janúar 2016, samkvæmt stundaskrá.

Jólakveðja,
starfsfólk Sunnulækjarskóla