Ritunarsamkeppni í 10. bekk

Allir nemendur í 10. bekk sömdu örsögu eða ljóð í íslensku. Dómnefnd valdi 3 bestu verkefnin.

Í 1. sæti var Lilja Dögg Erlingsdóttir, 2. sætið hlaut Laufey Tara Ben Einarsdóttir og í því 3. var Lena Rut Ævarsdóttir. Sigurvegurum voru veitt bókaverðlaun.

 

verkefni
Sýnishorn af verkefnum nemenda