Kertasund

Kertasund hófst í dag og verður út alla vikuna í skólasundi.
Þetta er skemmtileg hefð í jólatíðinni þar sem huggulegheit er í fyrirrúmi.