Lausar stöður stuðningsfulltrúa

Störf stuðningsfulltrúa við Setrið – Sérdeild Suðurlands og á Hólum – skólavistun Sunnulækjarskóla eru laus til umsóknar.

Ráðið er til starfa frá 22. ágúst 2017. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um störfin.

Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2017.

Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norðurhóplum 1, 800 Selfoss.

Skólastjóri