Lögregluheimsókn

Nemendur úr 9. og 10. bekk heimsóttu Lögreglustöðina í dag og fengu flotta kynningu vakthafandi lögreglumanna. Heimsóknin er liður í verkefni nemenda í Starfalæk sem lýtur að því að kynna sér mismunandi störf í nærumhverfinu.