Morguntónleikar með Eyþóri Inga

Kl. 9 á þriðjudagsmorgni hlustuðu 520 nemendur ásamt kennurum og starfsfólki á Eyþór sem bjó til einn af stærri kórum landsins en nemendir skólans tóku hraustlega undir með honum. Að söng loknum komst Eyþór hvorki afturábak né áfram þar sem hann var umkringdur nemendum sem vildu fá eiginhandaáritun og gaf hann sér góðan tíma til að allir fengju ósk sína uppfyllta.

053 054