Náttúrufræði í 9. bekk Nemendur í 9. bekk eru að læra um mannslíkamann og um þessar mundir er þau að læra um öndunarfæri mannsins. Hér eru áhugasamir nemendur að kryfja öndunarfæri úr svínum.