Starfalækur kynnir sér störf lögreglu

Nemendur í 9. og 10. bekk starfalæk kynntu sér nám, störf og verkefni lögreglunnar á Suðurlandi. Hermundur Guðsteinsson vaktsjóri tók á móti hópnum og fræddi þau um starfið – hvað þarf til að vera góður lögreglumaður/kona. Heimsóknin var áhugaverð og fræðandi. Við þökkum lögreglunni kærlega fyrir góðar móttökur.

20151022_121950 20151023_102150 20151023_105817