Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú.

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú.

Bókin Vertu þú! segir litríkar sögur af fjölbreytileikanum og hvetur til fordómaleysis og víðsýni. Höfundar bókarinnar eru Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir.