Nýtt vefumsjónarkerfi

Um helgina tókum við nýtt vefumsjónarkerfi í notkun. Vera má að einhverjir minni háttar hnökrar eigi eftir að koma í ljós á næstunni og biðjumst við velvirðingar á þeim.

Eins væri gott ef okkur væru sendar ábendingar um það sem aflaga fer svo við getum lagfært það jafn óðum.

Ábendingar má senda á netfangið sunnulaekjarskoli@sunnulaek.is eða nota samskiptaleiðina sem boðið er upp á undir Upplýsingar | Hafa samanband, hér á vefnum.