Opið hús í Fjölbrautarskóla Suðurlands 3. mars 2020

Þann 3. mars nk. er Opið hús í Fjölbrautaskóla Suðurlands. kl. 16:30-18:30.
Á Opnu húsi fá nemendur í 9.-10.bekk og foreldrar þeirra tækifæri til þess að kynna sér skólann og þær námsbrautir sem skólinn býður uppá.

Vonandi sjáum við sem flesta.  Sjá mynd