Rúmfræði og hönnun

Nemendur 10.bekkjar unnu verkefni í tengslum við kaflann um rúmfræði og hönnun. Þeir fengu pappir og límband og áttu að hanna og búa til líkan í þrívíðu formi. Nemendur reiknuðu rúmmál líkansins og skiluðu skýrslu. Þau stóðu sig einstaklega vel og á myndunum má sjá afraksturinn.

Kveðja stoltir stærðfræðikennarar í Sunnulæk

.