Saumamaraþon í Sunnulæk

Undanfarin ár hefur komið upp umræða um hvort ekki væri hægt að gera Fjallasalinn meira aðlaðandi fyrir samkomur eins og árshátíð o.fl. Nú hafa verið saumuð tjöld í Fjallasal í saumamaraþoni sem var í skólanum í síðustu viku.
Foreldrafélagið gaf efnið og nemendur saumuðu með góðri aðstoð textílskennarans og foreldra.