Stóra upplestrarkeppnin 2012

Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega í gær þegar Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Vallaskóla.

Drífa Björt Ólafsdóttir varð í 2. sæti og Lilja Dögg Erlingsdóttir fékk sérstök verðlaun fyrir góða túlkun á ljóði.