Skapandi starf í 2. bekk

Föstudagar eru sköpunardagar hjá 2. bekk. Þá er nýttur efniviður sem til fellur hér og þar og kostar ekkert.  Áherslan er á ferlið, að finna út hvernig hægt er að bjarga sér og hvað hægt er að nota í staðinn fyrir það sem ekki er til.  Útkoman er margskonar og skemmtileg, ýmist hengd upp eða borin heim.

IMG_0321 IMG_0324 IMG_0327 IMG_0332