Skipulag kennslu 3. – 17. nóvember

Eins og fram hefur komið hefur heilbrigðisráðherra sett skólastarfi takmarkanir vegna farsóttar sem gilda frá og með  3. – 17. nóvember. Á þetta tímabil falla 10 skóladagar í Sunnulækjarskóla.

Til að mæta þessum kröfum þurfum við að haga störfum með nokkuð öðrum hætti þessa daga en við erum vön.

Sjá nánari upplýsingar hér

List w języku polskim