Í dag keppir Sunnulækjarskóli í skólahreysti og við hvetjum alla til að fylgjast með í beinni útsendingu á RUV sem er í þann mund að hefjast.
Keppnislið skólans skipa þau Sara Mist, Valdimar, Sesselja Þyrí, Mattías Jökull, Jakob og Vigdís.
ÁRFAM SUNNÓ!