Þemadagar

Dagana 10. til 12. apríl voru skemmtilegir þemadagar haldnir í Sunnulækjarskóla. Þemað að þessu sinni voru heimsálfunar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fléttuð inn í þá vinnu. Vinarbekkir unnu saman á þemadögum.

Skemmtilegir, skapandi og fræðandi dagar í skólanum okkar.