Skólasetning skólaárið 2018-2019

Skólasetning Sunnulækjarskóla skólaárið 2018 – 2019 verður miðvikudaginn 22. ágúst.

Athöfnin verðu í þrennu lagi:

  • Nemendur í 1.−4. bekk, f. 2009 – 2012, mæti kl 9:00.
  • Nemendur í 5. – 7. bekk, f. 2006 – 2008, mæti kl. 10:00
  • Nemendur í 8.−10. bekk, f. 2003–2005, kl. 11:00

Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal en síðan munu nemendur og foreldrar hitta umsjónarkennara.

Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag.