Sunnuleikar

Sunnuleikarnir voru haldnir 4. júní í blíðskapaveðri. Þar voru krakkanir að spreyta sig í allskonar þrautum þar sem kennarar stóðu vaktina. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og eftir leikana voru grillaðar pylsur og svo var verðlaunaafhending.

Við viljum þakka öllum sem komu að Sunnuleikjunum en Tiger, Bíóhúsið, Pylsuvagninn, MS og Hamborgarabúllan hjálpu okkur með glæsilega vinninga