Stærðfræðiverkefni nemenda í 10. bekk

Fyrir jól vann 10. bekkur skemmtilegt hópverkefni í stærðfræði. Nemendur bjuggu til skúlptúra úr þrívíðum formum. Eins og meðfylgjandi myndir sýna urðu til bæði fjölbreyttir og flottir skúlptúrar, ýmsar þekktar byggingar og annað sem nemendum datt í hug.