Hinsegin vika Árborgar

Í tilefni af Hinsegin viku í Árborg hafa nemendur á yngsta stigi unnið með regnbogaþema í myndmenntasmiðjum s.s. úrklippimyndir, málverk og regnbogahjörtu eins og meðflygjandi myndir sína.