Starfsdagur 20. október

Vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands verðu starfsdagur í Sunnulækjarskóla föstudaginn 20. október.

Skólavistunin Hólar er opin þann dag en skrá þarf veru barna þar sérstaklega.