Starfsdagur og haustfrí

Fimmtudagurinn 13. október er starfsdagur sem kennarar munu nota til að vinna úr efni foreldarviðtalanna og nýta til símenntunar.

Föstudaginn 14. október og mánudaginn 17. október er haustfrí í Sunnulækjarskóla og skólinn lokaður.