Foreldrabréf vegna árshátíðar í 8. – 10. bekk
Kæru foreldrar /forráðamenn! Nú fer senn að líða að árshátíð unglingadeildarinnar og mikil undirbúningsvinna búin að eiga sér stað á síðustu vikum. Hátíðin er á fimmtudaginn í næstu viku, 31. janúar og opnar húsið kl. 18:30. Krakkarnir hafa verið að skrá sig í matinn en boðið verður upp á kjúkling eða lamb eftir því sem […]
Kynning á framhaldsskólum
Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni, hér í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir sig. Það verða þau Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi og Björgvin E. […]
Bílaþemað í 2. bekk
Undanfarnar vikur hafa nemendur 2. bekkjar unnið með bílaþema. Margt skemmtilegt hefur verið skoðað, teiknað og gert. Við höfum fengið heimsóknir ökukennara og bifvélavirkja og fengið á sjá margt skemmtilegt tengt bílum sem nemendur hafa yfirleitt ekki tækifæri á að skoða og handleika. Í dag var lokadagur verkefnisins og mikill handagagnur í öskjunni þegar nemendur handléku tímareimar, […]
Kynning á framhaldsskólum
Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni, hér í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir sig. Það verða þau Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi og Björgvin E. […]
Kynfræðsla fyrir nemendur í 8.-10. bekk
Á miðvikudaginn 16. janúar og fimmtudaginn 17. janúar verður Sigga Dögg með kynfræðslu og fyrirlestur fyrir unglinga í 8.-10. bekk í Sunnulækjarskóla. Boðið er upp á þessa fræðslu í öllum Skólum Árborgar og foreldrum jafnframt boðið að koma á kynningu í kjölfarið. Fyrirlesturinn fyrir foreldra barna í Sunnulækjarskóla er fimmtudaginn 17. janúar kl. 18:00-19:30 í Fjallasal. Við hvetjum alla […]