Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

5.bekkur

By birgir | 12. september 2011

Nemendur í 5.bekk í útivist.

Nemendur í 1.bekk

By birgir | 8. september 2011

Krakkarnir í 1. bekk

Skólinn byrjar vel.

By birgir | 1. september 2011

Nemendur í 1. bekk.

Íþróttakennara vantar til afleysinga

By birgir | 14. júlí 2011


Vegna fæðingarorlofs vantar íþróttakennara til að kenna íþróttir og sund við skólann frá 15. ágúst til 15. nóvember 2011.

Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við skólastjóra í síma 861-1737 eða í tölvupósti birgir@sunnulaek.is

Birgir Edwald,
skólastjóri


Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytisins

By birgir | 7. júní 2011


Skýrsla um úttekt á starfsemi Sunnulækjarskóla sem
Attentus, mannauður og ráðgjöf unnu fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið er komin út.

Úttektin er gerð á grundvelli 38. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla. Lagt var mat á stjórnun, skipulag kennslu, innra mat, námskröfur og fyrirkomulag námsmats. Niðurstöður skólans á samræmdum könnunarprófum voru skoðaðar svo og hvernig skólinn nýtir þær. Úttektin beindist jafnframt að mati á og eftirliti sveitarfélagsins með skólastarfinu og hvernig það nýtist skólanum.

Skýrsluna má lesa á vef skólans með því að smella hér!