Gjaldskrárhækkanir
Nýjar gjaldskrár vegna skólamötuneytis og skólavistunar taka gildi um áramót.
Gleðileg jól
Starfsfólk Sunnulækjarskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Um leið viljum við þakka þann hlýhug og stuðning sem skólinn hefur notið á undanförnum árum.
Skólastarf Sunnulækjarskóla hefst samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 5. janúar.
Jólakveðjur,
Starfsfólk Sunnulækjarskóla
Litlu jólin í Sunnulækjarskóla
Í dag héldum við Litlu jólin í Sunnulækjarskóla.
Litlu jól
Tímasetning Litlu jóla föstudaginn 18. desember
Harpa Dís í heimsókn
Í dag kom Harpa Dís Hákonardóttir, rithöfundur í heimsókn.