Verk- og tækninám – nema hvað?
Hér að neðan er hlekkur á kynningarefni sem Samtök iðnaðarins sendu til nemenda í 10. bekk grunnskóla. Kynningarefnið er stílað á bæði nemandann og forráðamann hans. Árið 2013 var ákveðið að þróa efni á vefsíðu Samtaka iðnaðarins og nú 2014 var hönnuð sérstök vefsíða í þeirri trú að þannig muni efnið höfða frekar til nemenda. […]
Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016
Innritun í grunnskóla skólaárið 2015−2016 Innritun barna sem eru fædd árið 2009 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2015 fer fram 18.−27. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem eru aðgengileg á heimasíðum grunnskólanna og í Ráðhúsinu. Þeim umsóknum á að skila í viðkomandi skóla. […]
Boðsundskeppni grunnskólanna
Árleg boðsundskeppni grunnskólanna fór fram í annað skipti á miðvikudaginn síðastliðin. Sundsamband Íslands hélt keppnina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls voru 22 skólar skráðir til leiks með 43 lið í heildina, 24 yngri lið og 19 eldri. Keppt var í flokki 5.-7. bekkjar og og 8.-10. bekkjar í 8×25 metra boðsundi með frjálsri aðferð. Þetta […]