Kynningarmyndbönd um nám og störf
Kynningarmyndbönd um nám og störf fyrir nemendur og foreldra Þessa dagana standa nemendur í 10. bekk frammi fyrir því að velja sér nám næsta vetur. Það er margt í boði og því mikilvægt fyrir nemendur ásamt foreldrum að kynna sér námsframboð vel. Mennta- og menningarmálaráðuneytið ásamt Samiðn hafa látið útbúa fjögur stutt myndbönd um […]
Kynning á námsframboði framhaldsskóla
Hér er hægt að skoða gagnvirka kynningu á námsframboði allra framhaldsskóla á Íslandi. Skólunum er raðað eftir landshlutum, skólum á höfuðborgarsvæðinu fremst en Suðurlandi síðast. (Ýta þarf á F5 eftir að skjalið opnast) Framhaldsskólakynning-2013-2014 Athygli er vakin á að hægt er að smella á allan rauðgulan texta og fá frekari upplýsingar um inntökuskilyrði og námsbrautir […]
Staða umsjónarkennara á yngsta stigi Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar
Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga […]
Laus staða textílkennara við Sunnulækjarskóla
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar textílkennara til starfa Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. […]
Sunnuleikarnir
Sunnuleikarnir voru haldnir á vordögum við góðar undirtektir þeirra sem að þeim komu. Hér má sjá mydband sem María Maronsdóttir, heimilisfræði og stuttmyndagerðarkennari við skólann tók saman. Sunnuleikar 2014