Handverk og hönnun í Textílstofunni.
Nemendur leggja lokahönd á verk sín á vordögum.
SNAG- Golf í Sunnulæk
Krakkarnir í Sunnulæk fengu að spreyta sig í SNAG- Golfi í vikunni undir handleiðslu Hlyns Geirs golfkennara og skemmtu þau sér vel.
Verkfall grunnskólakennara
Sunnulækjarskóla, 13. maí 2014 Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og flestum er kunnugt hafa kennarar í grunnskólum boðað eins dags verkfall þann 15. maí n.k.. og tekur það gildi hafi ekki náðst kjarasamningar fyrir þann tíma. Vegna þess eruð þið beðin um að fylgjast vel með fréttum af gangi mála. Ef til boðaðs verkfalls kemur […]
Íþróttadagur, 9. maí
Selfossi, 7. maí 2014 Íþróttadagur 9. maí Kæru foreldrar og forráðamenn Föstudaginn 9. maí verður íþróttadagur hér í Sunnulækjarskóla. Við ætlum að brjóta upp hefðbundinn skóladag með því að leysa alls konar þrautir og taka þátt í Brennókeppni. Nemendum í 1.– 4. bekk er blandað saman í hópa þar sem þeir fara á […]
Laust starf aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla
Staða aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla er laus til umsóknar Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf grunnskólakennara, góða stjórnunar- og skipulagshæfileika, mikla hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi. Þekking og færni á sviði stjórnunar í opnum skóla með áherslu á teymisvinnu og einstaklingsmiðaða nálgun er mikilvæg, ásamt áhuga á þróunarstarfi og færni í að leiða teymisvinnu. […]