Þakkir frá Nemendaráði

Nemendaráð Sunnulækjarskóla þakkar kærlega fyrir höfðinglega gjöf. Soundbox-ið mun nýtast vel og fór strax í notkun við góðar undirtektir starfsmanna og nemenda í Ólympíuhlaupinu.
Við vitum að gripurinn verður í mikilli notkun og mun minna okkur á hversu mikilvægt það er að eiga gott bakland í foreldrafélagi skólans.
Bestu kveðjur fyrir hönd nemendaráðs,
Kolbrún og Erna umsjónarmenn nemendaráðs.