Út fyrir kassann

Foreldrafélag Sunnulækjaskóla og Samborg bjóđa til fyrirlestursins „Út fyrir kassann“ með Bjarna Fritzsyni og Kristínu Tómasdóttur í Fjallasal Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 16. mars næstkomandi kl. 20:30.

Á fyrirlestrinum verður meðal annars leitast við að svara eftirfarandi spurningum:
1. Af hverju út fyrir kassann?
2. Hvernig getum við styrkt sjálfsmynd barnanna okkar?
3. Hvernig getum við hjálpað börnunum okkar að ná betri árangri?
4. Hvernig getur núvitund eflt börnin okkar?
Í lokin verður opið spjall með Bjarna Fritzsyni og Kristínu Tómasdóttur í pallborði.

Allir foreldrar og forràđamenn í Árborg velkomnir!

Vonumst til þess að sjá sem flesta.

Léttar veitingar í boði

Sjá nánar á:

1. des síðastliðin þá héldum við Bjarni Fritzson Kristín Tómasdóttir "Efldu barnið þitt" örnámskeið á Hilton. Kvöldið var frábært í alla staði, æðisleg mæting og virkilega góð stemming. Takk öll þið sem mættuð, þetta verðum við að gera aftur 🙂

Posted by Út fyrir kassann on Mánudagur, 5. desember 2016