Vetrarfrí 20. og 21. mars

Vetrarfrí verður í Sunnulækjarskóla fimmtudag og föstudag í þessari viku, 20. og 21. mars.
Allar deildir skólans, þar með talið skólavsitun og skrifstofa eru lokaðar í vetrarfríi.
Skóli hefst að nýju samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. mars.