Alltaf eitthvað óvænt og skemmtilegt

Í stórum skóla gerast margir skemmtilegir hlutir dag hvern.  Í dag var alveg sérstaklega skemmtilegt þegar nemendi í 2. bekk, Oliver Jan, bauð skólasystkinum sínum upp á óvænta básúnutónleika.

Við þökkum Oliver fyrir hans framlag til að gera skólann okkar skemmtilegan.