Viðar Örn gefur bolta

 

Sunnulækjarskóla barst á dögunum gjöf frá fótboltahetjunni Viðari Erni Kjartanssyni. Það voru að sjálfsögðu boltar sem koma að góðum notum núna á fyrstu sumardögum. Nemendur og starfsfólk þakkar Viðari Erni stuðninginn.