Árshátíðir í Sunnulæk

Núna hafa allir árgangar haldið sína árshátíð.  Nemendur hafa staðið sig frábærlega og gestir skemmt sér vel. 
Allir nemendur voru sjálfum sér og fjölskyldu til sóma.  Við þökkum foreldrum fyrir þeirra liðsinni.

Minnum á vetrarfríið 21.-22. mars.