Hermann

Orð vikunnar – Hyggja, ylvolgur, hegðun.

Orð vikunnar 3. – 7. febrúar eru: Hyggja, ylvolgur, hegðun. Orð vikunnar er orðaforðaverkefni í vetur þar sem þrjú orð eru tekin fyrir vikulega, þ.e. eitt nafnorð, sagnorð og lýsingarorð. Dæmi eru um að umsjónarkennarar fara yfir þýðingu orðanna með nemendum og jafnvel útbúa verkefni þeim tengdum. Orðin eru sýnileg á göngum skólans og á

Orð vikunnar – Hyggja, ylvolgur, hegðun. Lesa Meira>>

112 dagurinn

Á 112 daginn fengum við góða heimsókn í 3. bekk frá Brunavörnum Árnessýslu. Nemendur í 3. bekk tóku þátt í eldvarnargetraun í desember og var einn nemandi úr Sunnulækjarskóla dreginn úr innsendum réttum miðum.  Var það Ásta Kristín Ólafsdóttir nemandi í 3. SE sem fékk afhent verðlaun.

112 dagurinn Lesa Meira>>

Lífshlaupið

Grunnskólakeppnin, landskeppni í hreyfingu hefst á morgun 5. febrúar og stendur yfir í tvær vikur. Skráð er öll miðlungserfið eða erfið hreyfing sem stunduð er yfir daginn. Til þess að fá einn dag skráðan þarf að hreyfa sig að lágmarki í 60 mínútur, fyrir 15 ára og yngri, sem skipta má upp í nokkur skipti

Lífshlaupið Lesa Meira>>