Heimsókn Íslandsmeistaranna
Íslandsmeistarar Selfoss í handbolta komu við í Sunnulækjarskóla í dag til að þakka fyrir stuðninginn, en eins og alþjóð veit þá unnu þeir glæstan sigur í gær gegn Haukum í 4. úrslitaleik íslandsmeistaramótsins. Þeir gáfu sér góðan tíma til að tala við nemendurna og veittu eiginhandaráritanir í gríð og erg. Einnig árituðu þeir Selfosstreyju sem hengd […]
Heimsókn Íslandsmeistaranna Lesa Meira>>