Hermann

Hátið Evrópskartungu.

Uppskeruhátíð Evrópska tungumáladagsins

Nemendur á unglingastigi tóku þátt í að fagna Evrópska tungumáladeginum með þátttöku í sérstakri verkefnaviku helgaðri þemanu Tungumál opna dyr. Hefðbundin dönsku- og enskukennsla var lögð til hliðar og eitt stórt hópverkefni unnið í staðinn. Fjöldi nemenda í hóp var frá einum og upp í mest fjóra, sem svo unnu saman alla vikuna að sama […]

Uppskeruhátíð Evrópska tungumáladagsins Lesa Meira>>

Evrópska tungumálavikan í 8. – 10. bekk

Tungumál opna dyr Evrópuráðið hefur gert 26. september að árlegum Evrópskum tungumáladegi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Evrópu og víðar í því skyni að vekja athygli á mikilvægi tungumálakunnáttu og fagna fjölbreytileika tungumála. Fyrsti Evrópski tungumáladagurinn var haldinn 26. september 2001 á Evrópsku tungumálaári. Frá þeim tíma hefur dagurinn fest sig í sessi og

Evrópska tungumálavikan í 8. – 10. bekk Lesa Meira>>

Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 10 sunnudagar og fyrsti tími verður sunnudaginn 25. september. nk. Þeir sem hafa áhuga á skákkennslunni eru

Skákkennsla grunnskólabarna Lesa Meira>>

Vinabekkjaheimsóknir

Undanfarna daga höfum við verðið að skapa vinategsl milli nemenda í yngri og eldri bekkjum.  Þannig fer 6. bekkur í heimsókn í 1. bekk, 7. bekkur í 2. bekk og svo koll af kolli og mynduð eru vinatengsl milli tiltekinna nemenda í hvorum bekk. Þannig fór 6. bekkur að heimsækja 1. bekk á föstudaginn og var með

Vinabekkjaheimsóknir Lesa Meira>>

Skólasetning

Skólasetning Sunnulækjarskóla verður mánudaginn 22. ágúst í Fjallasal Börn fædd 2007 til 2010 og fara í 1.- 4. bekk mæti kl 9:00 Börn fædd 2001 til  2006 og fara í 5.- 10. bekk mæti kl 11:00 Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal og síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara. Foreldrar eru hvattir til að

Skólasetning Lesa Meira>>