Uppskeruhátíð Evrópska tungumáladagsins
Nemendur á unglingastigi tóku þátt í að fagna Evrópska tungumáladeginum með þátttöku í sérstakri verkefnaviku helgaðri þemanu Tungumál opna dyr. Hefðbundin dönsku- og enskukennsla var lögð til hliðar og eitt stórt hópverkefni unnið í staðinn. Fjöldi nemenda í hóp var frá einum og upp í mest fjóra, sem svo unnu saman alla vikuna að sama […]
Uppskeruhátíð Evrópska tungumáladagsins Lesa Meira>>