Jólasögur í 2. bekk

Í dag var jólasögudagur í 2. bekk.  Nemendur sömdu sínar eigin jólasögur um sín eigin jól og fluttu fyrir skólafélaga sína.
Jólasögurnar fjölluðu um jólamánuðinn, allt frá þrifum (gluggaþvottur með ediki og sápu), yfir í sjálft jólahaldið. Nemendur voru afar áhugasamir um að tala í pontu og stóðu sig allir vel. 
Jólasögur í 2. bekk Lesa Meira>>



 Skreytingadagurinn hófst með jólasöngstund í Fjallasal og svo var farið inn á kennslusvæðin þar sem margvísleg og skemmtileg verkefni voru í boði.  Skólinn var skreyttur hátt og lágt svo nú er jólalegt um að litast hjá okkur.
Skreytingadagurinn hófst með jólasöngstund í Fjallasal og svo var farið inn á kennslusvæðin þar sem margvísleg og skemmtileg verkefni voru í boði.  Skólinn var skreyttur hátt og lágt svo nú er jólalegt um að litast hjá okkur.


 Nemendur í 2. bekk eru að vinna með bílinn í skemmtilegu þemaverkefni .
Nemendur í 2. bekk eru að vinna með bílinn í skemmtilegu þemaverkefni .