Ragnheiður Magnúsdóttir

Gleðileg jól

Það var mikil gleði á jólaballinu í skólanum okkar í dag. 5.bekkur las jólasögu og söng falleg jólalög fyrir alla í skólanum. Eftir stofujólin dönsuðu litlu og stóru vinir í kringum jólatréð. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi ár og hvetjum ykkur til að nýta jólafríið til góðra samverustunda. Við hlökkum til að hitta […]

Gleðileg jól Lesa Meira>>

Starfsdagur og foreldraviðtöl

Það er starfsdagur í skólanum mánudaginn 30. október næstkomandi og þriðjudaginn 31. október eru foreldraviðtöl sjá skóladagatal Á starfsdegi koma nemendur ekki í skólann og á foreldraviðtalsdegi koma nemendur aðeins í skólann til að fara í viðtal með forráðamönnum sínum á þeim tíma sem bókaður hefur verið í Mentor. Við hlökkum til að hitta foreldra

Starfsdagur og foreldraviðtöl Lesa Meira>>

Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla

Þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00-21:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla í Vallaskóla.  Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar kemur að farsæld barnanna okkar? Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna;

Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla Lesa Meira>>