Bóndadagur – Þorri byrjar Í tilefni af komu þorra var þorramatur víða á borðum. Í heimilsfræði gerðu nemendur sér dagamun og buðu stjórnendum skólans að bragða á þorramat.