Fréttablað – nóvember

Út er komið skólablað frá krökkunum í Kviku með jólaívafi:

10. bekkur í Kviku vann fyrir samkomutakmarkanir þetta skólablað í fjölmiðlasmiðju.

Áherslan var á jólin og aðventuna. Í meðfylgjandi skjali má lesa brakandi fréttir frá þeim.

Fréttablað