Nemendur í 7. bekk lesa fyrir börn og eldri borgara

 

 

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fóru nemendur 7. bekkja í heimsókn á Hulduheima og Ljósheima og lásu fyrir börnin og eldri borgara.  Ferðin tókst í alla staði mjög vel og var skemmtileg.  Þetta var góð æfing fyrir krakkana í 7. bekk sem eru einmitt að hefja undirbúning og æfingar fyrir Stóru upplestrarkeppnina.

 

  DSC00001 DSC00004

 

DSC07580  DSC07590