Niðurstöður viðhörfakönnunar meðal foreldra

Búið er að birta niðurstöður viðhorfakönnunar meðal foreldra grunnskólabarna í Árborg á vef sveitarfélagsins.  Góð þátttaka var í könnuninni og niðurstöður áhugaverðar.  Birtar eru fjórar skýrslur, ein fyrir hvern skóla og ein með samanburði ásamt þeim spurningum sem snúa að sveitarfélaginu í heild.

Skýrslurnar má nálgast á vef sveitarfélagins

Við viljum þakka foreldrum góða þátttöku og hlýhug í garð skólans.