Sjónlistadagurinn 2022

Það var haldið uppá Sjónlistadaginn 2022 í Sunnulækjarskóla með því að dreifa væntumþykju, kærleika og von. Skólinn var skreyttur með hjörtum af öllum stærðum og gerðum.