Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Forvarnafundur miðvikudaginn 28. september í Fjallasal Sunnulækjarskóla á Selfossi kl. 20:00

20. september 2011

Miðvikudaginn 28. sept. nk. verður Jón Sigfússon frá Rannsókn og Greiningu með kynningu á stöðu vímuefnaneyslu ungmenna í Árborg.

Lesa Meira >>

Skólinn fékk gefins gasgrill

19. september 2011

Starfsfólk verslunarinnar N1 á Selfossi gaf skólanum glæsilegt gasgrill.
Við erum mjög þakklát og glöð fyrir þessa höfðinglegu gjöf.

Lesa Meira >>

5.bekkur

12. september 2011

Nemendur í 5.bekk í útivist.

Lesa Meira >>

Nemendur í 1.bekk

8. september 2011

Krakkarnir í 1. bekk

Lesa Meira >>

Skólinn byrjar vel.

1. september 2011

Nemendur í 1. bekk.

Lesa Meira >>

Íþróttakennara vantar til afleysinga

14. júlí 2011


Vegna fæðingarorlofs vantar íþróttakennara til að kenna íþróttir og sund við skólann frá 15. ágúst til 15. nóvember 2011.

Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við skólastjóra í síma 861-1737 eða í tölvupósti birgir@sunnulaek.is

Birgir Edwald,
skólastjóri


Lesa Meira >>

Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytisins

7. júní 2011


Skýrsla um úttekt á starfsemi Sunnulækjarskóla sem
Attentus, mannauður og ráðgjöf unnu fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið er komin út.

Úttektin er gerð á grundvelli 38. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla. Lagt var mat á stjórnun, skipulag kennslu, innra mat, námskröfur og fyrirkomulag námsmats. Niðurstöður skólans á samræmdum könnunarprófum voru skoðaðar svo og hvernig skólinn nýtir þær. Úttektin beindist jafnframt að mati á og eftirliti sveitarfélagsins með skólastarfinu og hvernig það nýtist skólanum.

Skýrsluna má lesa á vef skólans með því að smella hér!


Lesa Meira >>

Uppskeruhátíð og markaður

19. maí 2011

8. bekkur í Sunnulækjarskóla efndi til götumarkaðar og myndlistasýningar þann 17. maí .

Í tilefni markaðarins voru nemendur einnig með opið kaffihús.

Í vetur hafa nemendur unnið að nýsköpunarverkefni í textíl og smíði þar sem þeir kynnast ferlinu frá hugmynd að framleiðslu vöru.
Verkefninu lauk síðan með uppskeruhátíð þar sem vörurnar voru boðnar til sölu. Markaðurinn tókst einstaklega vel og vakti mikla ánægju nemenda, foreldra og annarra gesta.

Lesa Meira >>

Heimilsfræðival

16. maí 2011


Í byrjun maí fóru nemendur í heimilsfræðivali í Sunnulækjarskóla í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands.  
Guðríður Egilsdóttir, kennari í FSu tók á móti þeim í útkennslustofunni þeirra. 
Nemendurnir grilluðum brauð og hituðu kakó og fræddust um ýmislegt varðandi útieldun.

Allir voru nemendurnir ánægðir með heimsóknina og hlakka til að hefja nám við FSu.


Lesa Meira >>

Bókaverðlaun barnanna 2011

9. maí 2011

Nöfn þriggja nemenda sem tóku þátt í vali á vinsælustu bókinni 2011  voru dregin út úr þátttökumiðum sem söfnuðust saman hér á bókasafninu.

Sigríður Matthíasdóttir kom frá Bókasafni Árborgar og afhenti þeim bókaverðlaun fyrir þátttökuna.

Lesa Meira >>

Fræðslufundur um tölvufíkn

5. maí 2011


Er barnið þitt flutt að heiman og inn til tölvunnar!


Foreldrafræðsla um tölvufíkn – opinn fundur í Fjallasal í Sunnulækjarskóla mánudaginn 9. maí kl. 19.30-20.45. – Molasopi í hléi.

Lesa Meira >>

Laus staða deildarstjóra

4. maí 2011

Staða deildarstjóra stoðþjónustu er laus til umsóknar

Lesa Meira >>