Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Ólympíuhlaupið 7. september
Á morgun miðvikudaginn 7. september hefjum við átakið Göngum í skólann með hinu árlega Ólympíuhlaupi. Hvert stig hleypur/gengur á mismunandi tíma dagsins og er markmiðið að upplifa góða hreyfingu og útiveru. Hvetjum alla til að koma í þægilegum fatnaði fyrir […]
Lesa Meira >>Að hefja nám í grunnskóla
Fræðsluerindi frá Skólaþjónustu Árborgar og Sunnulækjarskóla Þriðjudaginn 30. ágúst kl:17:00-18:30 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Sunnulækjarskóli: Kynning á skólanum, teymi, opinn skóli, uppeldi til ábyrgðar og fleiri gagnlegar upplýsingar. Stjórnendateymi Sunnulækjarskóla Þjónusta fjölskyldusviðs Árborgar: Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og vinnulag kynnt. Margrét […]
Lesa Meira >>Bíódagar Kviku
Föstudaginn 27. maí var haldin heljarinnar lokahátíð í Kviku hjá 9. og 10. bekk með stuttmyndakeppninni Bíódögum. Vinnan við stuttmyndakeppnina stóð yfir í rúmar 5 vikur og þemað í ár var „samskipti og samfélagsmiðlar“ og nemendur höfðu svo til frjálsar […]
Lesa Meira >>Glæsilegur hópur nemenda í 6. bekk
Vaskur hópur nemenda í 6. bekk tíndi yfir 20 kg af rusli í góða veðrinu í dag.
Lesa Meira >>Foreldrafélag Sunnulækjarskóla veitir skólanum gjöf
Nú fyrir helgi afhentu þær Halla Marinósdóttir og Jódís Gísladóttir fyrir hönd foreldrafélagsins í Sunnulækjarskóla peningagjöf að upphæð 350.000 krónu, þar af 100.000 krónum til Sérdeildar Suðurlands. Skólinn mun nýta sína upphæð til að kaupa spil og afþreyingu fyrir nemendur […]
Lesa Meira >>Sumarlestur í Sunnulækjarskóla
Líkt og í fyrrasumar mun skólasafn Sunnulækjarskóla efna til lestrarátaks í sumarfríinu. Markmið sumarlesturs er að viðhalda lestrarhæfni nemenda og örva lestrarvenjur þeirra. Stuðla þarf með öllum ráðum að yndislestri barna og auka áhuga þeirra á lestri sér til skemmtunar […]
Lesa Meira >>Sunnulækjarskóli í úrslitum skólahreystis 2022
Krakkarnir okkar í skólahreysti stóðu sig eins og hetjur og náðu með sínum frábæra árangri að tryggja sig áfram í skólahreysti úrslitum sem verður haldið 21.maí klukkan 19:45 (í beinni á RÚV) Við erum stolt af krökkunum fyrir að gefa […]
Lesa Meira >>Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar
Úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar fóru fram miðvikudaginn 27. apríl. Fyrr í vetur hafa farið fram tvær undankeppnir, en alls tóku 4153 nemendur í 8. og 9. bekk, um allt land, þátt í fyrstu umferð. Við erum afar stolt að segja frá […]
Lesa Meira >>Eyðir barnið þitt eða unglingurinn of miklum tíma á netinu?
Þriðjudaginn 5. apríl verður Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, með fyrirlestur á TEAMS um netnotkun barna- og ungmenna. „Um er að ræða fyrirlestur um hættur netsins með sérstaka áherslu á svokallaða „netfíkn“ en rannsóknir benda til að sirka 12% reglulegra netnotenda […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin í Árborg
Stóra upplestrarkeppnin í Árborg 2022 var haldin með hátíðlegu yfirbragði við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fimmtudaginn 24. mars síðastliðinn. Stóra upplestrarkeppnin hefur átt fastan sess í íslensku skólastarfi um land allt frá skólaárinu 1996-1997. Raddir, samtök um vandaðan upplestur […]
Lesa Meira >>