Skólasetning í Sunnulækjarskóla
Sunnulækjarskóli verður settur þriðjudaginn 24. ágúst 2021. Skólasetning verður með óhefðbundnum hætti v/COVID-19. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skipulag og tímasetningu. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 4. bekk – f. 2012 – 2014. Kl. 09:45 Nemendur í 5. – 6. bekk – f. 2010 – 2011. Kl. 10:30 Nemendur í 7. – 8. bekk – […]
Bíódagar
Miðvikudaginn 2. júní fóru fram Bíódagar á unglingastigi í Sunnulækjarskóla. Bíódagar eru afrakstur af stuttmyndavinnu nemenda í Kviku. Miklill metnaður var lagður í myndirnar og tók sýningin 2 klukkustundir samtals. Sérstakar þakkir fá Aron Sigþórsson og Daníel Breki Elvarsson nemendur í 9. bekk sem eyddu miklum tíma í að koma þessu öllu saman. Starfsfólk Bíóhússins […]
7. bekkur í ferðalagi
Frábær ferð 7. bekkja í Þykkvabæinn frá 2.-3. júní. Mikið var hlegið, spjallað og leikið í yndislegu veðri. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru til fyrirmyndar öll sem eitt. Nokkrar myndir fylgja með.
Brennómót í unglingadeild
Unglingadeildin hélt sitt árlega brennómót þriðjudaginn 1. júní. 10. SAG sigraði í afar spennandi úrslitaleik við 10.EJ. Kennarar tóku síðan leik við sigurliðið í lok dags. Sjá myndir