Orð vikunnar – Hyggja, ylvolgur, hegðun.
Orð vikunnar 3. – 7. febrúar eru: Hyggja, ylvolgur, hegðun. Orð vikunnar er orðaforðaverkefni í vetur þar sem þrjú orð eru tekin fyrir vikulega, þ.e. eitt nafnorð, sagnorð og lýsingarorð. Dæmi eru um að umsjónarkennarar fara yfir þýðingu orðanna með nemendum og jafnvel útbúa verkefni þeim tengdum. Orðin eru sýnileg á göngum skólans og á […]
Lag mánaðarins
Jörðin sem ég ann – höfundur Magnús Þór Sigmundsson
Vetrarfrí 20. og 21. febrúar
Dagana 20. og 21. febrúar n.k. er vetrarfrí í Sunnulækjarskóla og því verður skólinn og allar deildir hans lokaður þá daga.