Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Kakófundur

By Hermann | 9. janúar 2020

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla stendur fyrir kakófundi þriðjudagskvöldið 14. janúar nk. kl 20:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla en erindið er opið öllum.  Kristín Tómasdóttir, rithöfundur heldur fyrirlesturinn “sterkari sjálfsmynd” þar sem hún fer yfir það hvernig við sem foreldrar getum haft jákvæð áhrif á sjálfsmynd barnanna okkar. Kristín mun taka fyrir hugtakið sjálfsmynd, hvað það merkir og hvernig […]

Skákkennsla í Fischersetri

By Hermann | 6. janúar 2020

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 10 laugardagar og fyrsti tími verður laugardaginn 25. janúar nk.  Þeir sem hafa […]

3. janúar 2020

By Hermann | 5. janúar 2020

Skólahald Sunnulækjarskóla hefst eftir áramót föstudaginn 3. janúar.  Nemendur mæta  þá samkvæmt stundaskrá.

Litlu jólin

By Hermann | 31. desember 2019

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 8:40 – 10:15 og nemendur 1., 3., 6. og 8. bekk kl. 10:30 […]

Litlu jólin

By Hermann | 11. desember 2019

Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 8:40 – 10:15 og nemendur 1., 3., 6. og 8. bekk kl. 10:30 […]